Dropalaukur (fræðiheiti: Allium nutans) er tegund af laukætt frá Kasakstan, Mongólíu, Tíbet, Xinjiang og Rússlandi (Altay Krai, Krasnoyarsk, Tuva, Síberíu og Amur Oblast). Hann vex í rökjum engum og örum rökum stöðum.[1][2][3]

Dropalaukur
Siberian chives
Лук-слизун
齿丝山韭 chi si shan jiu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. nutans

Tvínefni
Allium nutans
L. 1753 not Schult. & Schult.f. 1830
Samheiti
  • Allium tataricum Schult. & Schult.f.
  • Allium undulatum Schousb. ex Trev.
  • Porrum nutans (L.) Raf.

Allium nutans er með einn eða tvo lauka sem eru um 2 sm í þvermál. Blómstönglarnir eru um 60 sm langir. Blöðin eru flöt, mjókka í báða enda, að 15 mm breið á breiðasta hluta, um helmingur af lengd blómstöngla. Blómskipunin er kúlulaga, með fjölda bleikra og föl-fjólublarra blóma.[1][4][5][6]

Tilvísanir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.