DreamWorks Records
Bandarískt hljómplötufyrirtæki
DreamWorks Records (oft SKG Music, LLC sem höfundaréttarmerki) var bandarísk tónlistarútgáfa stofnuð árið 1996 af David Geffen, Steven Spielberg og Jeffrey Katzenberg sem dótturfyrirtæki DreamWorks Pictures.[1] Félagið starfaði til 2003 þegar það var selt til Universal Music Group.[2] Einnig var til undirdeild í Nashville, Tennessee, DreamWorks Nashville, sem sérhæfði í sveitatónlist þar til að það var lagt niður árið 2006. Merki fyrirtækisins var hannað af Roy Lichtenstein.[3]
DreamWorks Records | |
---|---|
Móðurfélag | Interscope Geffen A&M Records (Universal Music Group) |
Stofnað | 1996 |
Stofnandi |
|
Lagt niður | 2006 |
Dreifiaðili | |
Stefnur | Mismunandi |
Land | Bandaríkin |
Höfuðstöðvar | Beverly Hills, Kalifornía |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Universal Music to buy DreamWorks Records“. Deseret News. 12. nóvember 2003. Sótt 5. mars 2021.
- ↑ „Universal buys Dreamworks Records“. BBC. 11. nóvember 2003. Sótt 5. mars 2021.
- ↑ „The Life and Work of Roy Lichtenstein, Pop Art Pioneer“. Thought Co. Sótt 5. mars 2021.