Búlandshreppur var hreppur í Suður-Múlasýslu. Hann varð til 15. apríl 1940 úr nyrsta hluta Geithellnahrepps, umhverfis kauptúnið Djúpavog.

Búlandshreppur

Hinn 1. október 1992 sameinaðist Búlandshreppur Geithellnahreppi og Beruneshreppi undir nafninu Djúpavogshreppur.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.