Božidar Dimitrov
(Endurbeint frá Dimitrov)
Božidar Dimitrov (búlgarska: Божидар Димитров Стоянов; fæddur 3. desember 1945 í Sozopol í Búlgaríu; d. 1. juli 2018) var búlgarskur stjórnmálamaður og sagnfræðingur. Dimitrov gegndi embætti ráðherra án ráðuneytis frá 2009 til 2011.