Dieter Rams

þýskur iðnhönnuður

Dieter Rams (fæddur 20. maí 1932) er þýskur iðnhönnuður. Hann er þekktastur fyrir samstarf sitt við fyrirtækin Braun og Vitsœ.

Dieter Rams
Rams árið 2010
Fæddur
Dieter Rams

20. maí 1932 (1932-05-20) (92 ára)