Svartur nashyrningur
(Endurbeint frá Diceros)
Svartur nashyrningur (fræðiheiti: Diceros bicornis) er nashyrningategund sem lifir í Mið-Afríku í löndum eins og Kenía, Tansaníu, Kamerún, Suður Afríku, Namibíu, Simbabve, og Angóla. Þótt hann sé nefndur svartur, þá eru litaafbrigði hans allt frá brúnum til grás.
Svartur nashyrningur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
]] Svartur nashyrningur í dýragarðinum í Saint Louis]]
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Diceros bicornis (Linnaeus, 1758) |
Veiðileyfi
breytaBoðin eru upp leyfi til að veiða fimm dýr á ári í Namibíu til að standa straum af kostnaði við vöktun þeirra, en sökum þess að hann er í útrýmingarhættu hafa dýraverndunarsamtök sett sig mjög á móti þeirri fjáröflunaraðferð. Árið 2014 voru leyfi til veiða á einu dýri fyrst boðin út utan Afríku og seldust þau á 41 milljón íslenskar krónur.[1]
Tenglar
breytaGetur þú sagt mér allt um svarta nashyrninginn? - Vísindavefur
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist svörtum nashyrningum.
Wikilífverur eru með efni sem tengist svörtum nashyrningum.
- ↑ „Veiðileyfi á nashyrning í útrýmingarhættu“. ruv.is. Sótt 13. janúar 2014.