Hófdýr (perissodactyla) eru ættbálkur spendýra með 16 tegundir í þrem ættum: hestar, tapírar & nashyrningar.