Dendroctonus micans

Dendroctonus micans[1] er barkarbjalla sem er ættuð frá Evrasíu en er að breiðast út um N-Ameríku. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna. Hýslar eru flestar tegundir af greni, en finnst stundum á öðrum barrtrjám (ýmsum furutegundum, hvítþin, nordmannsþin, degli og evrópuþin).

Dendroctonus micans

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Yfirætt: Curculionoidea
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Ættkvísl: Dendroctonus
Tegund:
D. micans

Tvínefni
Dendroctonus micans
(Kugelann, 1794)
Samheiti

Bostrichus micans Kugelann, J.G., 1794 (Ambiguous)
Bostrichus abietinus Fabricius, J.C., 1792 (Ambiguous)
Hylesinus abietinus (Fabricius, J.C., 1792) (Ambiguous)
Hylesinus micans (Kugelann, J.G., 1794) (Ambiguous)
Scolytus abietinus (Fabricius, J.C., 1792) (Ambiguous)

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266. Sótt 17. nóvember 2024.
   Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.