Dendroctonus[1] er ættkvísl barkarbjalla og eru sumar tegundirnar miklir skaðvaldar í skógrækt þar sem lirfur þeirra naga innri börk barrtrjáa.

Dendroctonus
Dendroctonus ponderosae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Yfirætt: Curculionoidea
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Ættkvísl: Dendroctonus
Erichson, 1836

Tegundir[1]

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266. Sótt 2. nóvember 2024.
   Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.