Dendroctonus ponderosae

Dendroctonus ponderosae[1] er barkarbjalla sem er mikill skaðvaldur í skógrækt og finnst í furuskógum í N-Ameríku. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna og nota þær oft sveppasmit til að komast hjá vörnum trjánna.[2]

Dendroctonus ponderosae

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Yfirætt: Curculionoidea
Ætt: Ranabjöllur (Curculionidae)
Ættkvísl: Dendroctonus
Tegund:
D. ponderosae

Tvínefni
Dendroctonus ponderosae
(Hopkins, 1902)
Stafafura með mörgum greinilegum útfellingum af harpixi úr göngum bjöllulirfanna.

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266. Sótt 2. nóvember 2024.
  2. „Mountain Pine Beetle“. Ext.colostate.edu. 8. janúar 2014. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2001. Sótt 14. febrúar 2014.
   Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.