Deildaverslun

Deildaverslun er verslun sem er skipt upp í mismunandi deildir sem selja ýmiss konar vörur, til dæmis fatnað, snyrtivörur, skartgripi, húsgögn, leikföng, raftæki og stundum mat. Fyrstu deildaverslanir voru opnaðar á 19. öld í stórborgum í Evrópu og Bandaríkjunum. Dæmi um deildarverslanir sem voru opnaðar á þessum tímapunkti eru Harrods (1849), Marks & Spencer (1884) í Bretlandi, Le Bon Marché (1852) í Frakklandi, Kaufhaus des Westens (1905) í Þýskalandi, Åhléns (1899) í Svíþjóð, Magasin du Nord (1868) í Danmörku og Macy's (1858) í Bandaríkjunum.

Le Bon Marché í París

Listi yfir deildaverslanir eftir löndumBreyta

BandaríkinBreyta

BretlandBreyta

DanmörkBreyta

FinnlandBreyta

FrakklandBreyta

SpánnBreyta

SvíþjóðBreyta