David Guetta

franskur plötusnúður og framleiðandi

David Guetta (f. 7. nóvember 1967 í París) er franskur plötusnúður. Hann komst á topp vinsældalista árið 2005 með lagið „The World Is Mine“. Hann er einnig þekktur fyrir lög á borð við „Love Don't Let Me Go“ og „Love Is Gone“ af plötunni Pop Life sem kom út árið 2007.

David Guetta
Guetta á MTV EMA árið 2018
Fæddur
Pierre David Guetta

7. nóvember 1967 (1967-11-07) (56 ára)
Önnur nöfn
  • Jack Back
  • Jack Hisbach[1]
Störf
  • Plötusnúður
  • framleiðandi
Ár virkur1986–núverandi
MakiCathy Guetta (g. 1992; sk. 2014)
Börn2
Tónlistarferill
Stefnur
Útgefandi
Vefsíðadavidguetta.com

Útgefið efni

breyta
 
David Guetta á Coachella

Breiðskífur

breyta
  • Just a Little More Love (2002)
  • Guetta Blaster (2004)
  • Pop Life (2007)
  • One Love (2009)
  • Nothing but the Beat (2011)
  • Listen (2014)
  • 7 (2018)

Endurútgáfur

breyta
  • One More Love (2010)
  • Nothing but the Beat 2.0 (2012)
  • Nothing but the Beat: Ultimate (2012)
  • Listen Again (2015)

Smáskífur

breyta
  • „Just A Little More Love“ (2001; ásamt Chris Willis)
  • „Love Don't Let Me Go“ (2002; ásamt Chris Willis)
  • „People Come, People Go“ (2002)
  • „Give Me Something“ (2003)
  • „Money“ (2004)
  • „Stay“ (2004)
  • „The World Is Mine“ (2005)
  • „In Love With Myself“ (2005)
  • „Time“ (2006)
  • „Get Up“ (2006)
  • „Love Don't Let Me Go / Walking Away“ (2006; ásamt The Egg)
  • „Love Is Gone“ (2007; ásamt Chris Willis og Joachim Garraud)
  • „Baby When The Light“ (2007; ásamt Cozi og Steve Angello)
  • „Delirious“ (2008; ásamt Tara McDonald)
  • „Tomorrow Can Wait“ (2008; ásamt Tocadisco og Chris Willis)
  • „Everytime We Touch“ (2009; ásamt Chris Willis, Steve Angello og Sebastian Ingrosso)
  • „When Love Takes Over“ (2009; ásamt Kelly Rowland)
  • „Sexy Bitch / Sexy Chick“ (2009; ásamt Akon)
  • „One Love“ (2009; ásamt Estelle)
  • „Memories“ (2009; ásamt Kid Cudi)

Tilvísanir

breyta
  1. Evans, Steph (7. september 2018). „David Guetta confirms new alias Jack Back, releases extensive tech house mixtape“. Dancing Astronaut. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. september 2018. Sótt 8. september 2018.

Tengill

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.