Virgin Records er tónlistarútgáfa í eigu Universal Music Group. Hún var í upphafi stofnuð árið 1972 sem bresk sjálfstæð tónlistarútgáfa af frumkvöðlunum Richard Branson, Simon Draper, Nik Powell, og tónlistarmanninum Tom Newman. Listamenn eins og Paula Abdul, Janet Jackson, Tangerine Dream, Genesis, Phil Collins, the Human League, Culture Club, Simple Minds, Lenny Kravitz, the Sex Pistols, og Mike Oldfield hafa starfað hjá Virgin.

Virgin Records Ltd
Móðurfélag
Stofnað
 • Virgin Records Ltd.
  1972; fyrir 52 árum (1972)
 • Virgin Records America, Inc.
  1986; fyrir 38 árum (1986)
Stofnandi
StefnurMismunandi
LandBretland
Vefsíðavirginmusic.com

Fyrirtækið var selt til Thorn EMI árið 1992. EMI var síðan selt til Universal Music Group (UMG) árið 2012 og úr varð til Virgin EMI Records deildin.[1] Nafnið Virgin Records er ennþá í notkun hjá UMG á ákveðnum mörkuðum eins og í Þýskalandi og Japan.[2][3][4][5][6]

Tilvísanir

breyta
 1. „Our Labels & Brands“. UMG (bandarísk enska). Sótt 28. mars 2021.
 2. „Introducing Virgin Music Label & Artist Services | Virgin“. Virgin.com (enska). Sótt 28. mars 2021.
 3. „UNIVERSAL MUSIC GROUP LAUNCHES VIRGIN MUSIC LABEL AND ARTIST SERVICES“. UMG (bandarísk enska). 18. febrúar 2021. Sótt 28. mars 2021.
 4. „Universal launches Virgin Music Label & Artist Services around the world, rebranding Caroline and Caroline International“. Music Business Worldwide (bandarísk enska). 18. febrúar 2021. Sótt 28. mars 2021.
 5. „UMG Launches Indie-Focused Virgin Music Label & Artist Services“. Billboard (enska). Sótt 28. mars 2021.
 6. „Universal rebrands its label services business as Virgin Music“. Completemusicupdate.com. Sótt 28. mars 2021.

Tenglar

breyta
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.