Davíðspenninn voru íslensk bókmenntaverðlaun kennd við Davíð Stefánsson frá Fagraskógi sem Félag íslenskra rithöfunda veitti á árunum frá 1991 til 1997 á afmælisdegi skáldsins 21. janúar.

Verðlaunahafar breyta