Frumskógarbókin

(Endurbeint frá Dýrheimar)

Frumskógarbókin (enska: The Jungle Book) er skáldsaga eftir breska rithöfundinn Rudyard Kipling. Í heimalandi sínu, Bretlandi, var hún fyrst gefin út árið 1894. Hún kom út í heild sinni í íslenskri þýðingu Böðvars Guðmundssonar árið 2010 undir heitinu: Frumskógabókin - saga Mágla. Árið 1945 hafði komið út einhverskonar úrval úr The Jungle Book og The Second Jungle Book í þýðingu Gísla Guðmundssonar undir heitinu: Dýrheimar - sögur úr frumskógum Indlands.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.