Díórít
Díórít er stórkornótt, ísúrt djúpberg sem líkist andesíti og dasíti að samsetningu.
Steindir
breytaHelstu steindir díóríts eru
Útbreiðsla
breytaSjaldgæft hér á landi. Lýsuskarð ofan við Lýsuhól á Snæfellsnesi er innskot úr ísúru bergi sem hugsanlega er díórít. Innskot sem líkist díóríti að grófleika og hefur að geyma hornblendi finnst við Króksfjörð í Austur-Barðarstrandasýslu
Heimild
breyta- Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2