Dælustöðin að Reykjum

Dælustöðin að Reykjum (einnig Dælustöð Mosfellsbæjar) er dælustöð í Reykjadal, Mosfellsbæ. Hún var reist 1940 og tekin í notkun 1. desember ári síðar þegar að vatni var fyrst dælt frá stöðinni. 15 kílómetra langur stokkur var lagður frá dælustöðinni í hitaveitutanka Öskjuhlíðar.[1]Höskuldur Ágústsson fæddur 7. nóvember 1905 látinn 24. nóvember 1996 var yfirvélstjóri stöðvarinnar og Hitaveitu Reykjavíkur 1. desember 194311. ágúst 1975.

byrjað var að dæla fyrst frá stöðinni 1. desember 1943 en fyrst voru fengir Bormenn Íslands til að bora eftir vatninu. Höskuldur lét planta trjám í kringum svæðið svo var hús fyrir ofan stöðina sem þeir bjuggu í því þeir þurftu að vera sem næst stöðinni ef eitthvað bilaði.

Tilvísanir

breyta

64°9′36.31″N 21°40′0.86″V / 64.1600861°N 21.6669056°V / 64.1600861; -21.6669056

   Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.