Höll Ho-konungsættarinnar

(Endurbeint frá Citadel í Ho Dynasty)

Virki eða Höll Ho-konungsættarinnar (víetnamska: Thành nhà Hồ; einnig Tây Đô höllin eða Tây Giai höllin) er þjóðgarður í Víetnam, í héraðinu Thanh Hoa, um 150 km sunnan við Hanoi. Hún var reist árið 1395 til að verja Dai Viet fyrir innrás af hálfu Ming-keisaraættarinnar í Kína.

Höll Ho-konungsættarinnar.

Þann 27. júní 2011 var hún sett á heimsminjaskrá UNESCO.