CN-turninn

CN-turninn (enska: CN Tower) er sjónvarps- og samskiptamastur í miðborg Torontó í Ontaríó, Kanada. Turninn sem var eitt sinn hæsti turn veraldar er 553,33 metrar að hæð. Byggingu hans var lokið árið 1976.

CN-turninn
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.