CGS-kerfi
CGS-kerfi er gamalt kerfi mælieininga, sem byggðist á grunneiningunum sentimetra (cm), grammi (g) og sekúndu (s). SI-kerfið hefur að mestu komið í stað cgs-kerfisins.
Afleiddar mælieiningar
breyta- bar (þrýstingur)
- biot (rafstraumur)
- dyn (kraftur)
- erg (orka)
- gauss (G) og oersted (Oe) (segulsviðsstyrkur)
- kayser (öldunúmer)
- maxwell (segulfæðisstyrkur)
- poise (aflfræðileg seigja)
- statcoulumb (esu) (rafhleðsla)
- statvolt (statV) (rafspenna)