Sentimetri
mælieining á lengd
Sentimetri er lengdareining, svokölluð margfeldiseining úr metrakerfinu sem jafngildir einum hundraðasta úr metra, táknuð með cm. Í íslenskum texta er stundum er notuð skammstöfunin sm fyrir sentímetra, sem er rangt og ber að forðast því að sm þýðir sekúndumetri samkvæmt SI-kerfinu[1]. Sentimetri er einnig grunneining lengdar í cgs-kerfinu. 1 cm = 0,01 m.
CM stendur jafnframt fyrir rómversku töluna 500.