Turf Moor er knattspyrnuleikvangur og heimavöllur Burnley F.C. Turf Moor er staðsettur á Harry Potts Way í Burnley, Lancashire á Englandi.

Turf Moor
The Turf

Staðsetning Burnley, England
Byggður1833 (sem krikketvöllur)
Opnaður 1883
Eigandi Turf Moor Properties Ltd
YfirborðDesso GrassMaster
Notendur
Burnley Cricket Club (1833–1883)
Burnley FC (1883-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti21.944
Stærð
105 m × 68 m
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.