Brothættar byggðir

Brothættar byggðir er verkefni Byggðastofnunar sem hófst árið 2014. Markmiðið er að styðja við byggð og stöðva fólksfækkun í smærri byggðakjörnum og sveitum á Íslandi.

Meðal staða sem flokkaðir hafa verið undir brotthætta byggð eru:

Tenglar

breyta