Falmer Stadium


Falmer Stadium (einnig kallaður Amex: American Express Community Stadium) er knattspyrnuvöllur í bænum Falmer á Englandi og heimavöllur Brighton & Hove Albion. Bærinn er innan sveitarfélags Brighton og Hove.

Falmer Stadium
The Amex
Amex Community Stadium.jpg
Fullt nafnAmerican Express Community Stadium
Staðsetning Falmer, England
Byggður2008
Opnaður 2011
Eigandi The Community Stadium Limited
YfirborðGras
Notendur
Brighton & Hove Albion (2011-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti30.750
Stærð
105 m × 69 m

Völlurinn tekur tæp 31.000 í sæti. Hann er einnig notaður fyrir rúgbí, hokkí og tónleika.

heimasíðaBreyta

HeimildirBreyta