Brekkukotsannáll (kvikmynd)

Brekkukotsannáll er kvikmynd bygð á samnefndri sögu eftir Halldór Laxness sem einnig lék agnarsmátt hlutverk í myndinni. Myndin var fyrst sýnd í sjónvarpinu 11. febrúar 1973. Leikstjóri myndarinnar var þýski leikstjórinn Rolf Hädrich.

Brekkukotsannáll
LeikstjóriRolf Hädrich
HandritshöfundurHalldór Laxness
Leikarar
Frumsýning1972
Lengd167 mín.
Tungumálíslenska

Tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.