Brúskahlynur (fræðiheiti: Acer stachyophyllum[1]) er hlyntegund sem er ættuð frá fjöllum Kína (Gansu, Henan, Hubei, Ningxia, Shaanxi, Sichuan, Tíbet, Yunnan), Myanmar, norður Indlandi, Bútan, og Nepal.[2] Hún verður allt að 15m há.[2]

Brúskahlynur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Glabra eða Arguta
Tegund:
A. stachyophyllum

Tvínefni
Acer stachyophyllum
Hiern 1875
Samheiti
Listi


Undirtegundir
  • Acer stachyophyllum subsp. betulifolium (Maxim.) P.C.DeJong — Gansu, Henan, Hubei, Ningxia, Shaanxi, Sichuan, Yunnan, Myanmar. - Birkihlynur, stundum talin sjálfstæð tegund; Acer betulifolium
  • Acer stachyophyllum subsp. stachyophyllum — Hubei, Sichuan, Tíbet, Yunnan, Bútan, Indland, Myanmar, Nepal

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  2. 2,0 2,1 Flora of China, Acer stachyophyllum Hiern in J. D. Hooker, 1875. 毛叶枫 mao ye feng