Bombus lapponicus
Bombus lapponicus er tegund af humlum,[2] útbreidd í N-Evrópu.[1]
Ástand stofns | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Bombus lapponicus (Fabricius, 1793) |
Lýsing
breytaHún er svört með tvær gular rendur á bringu. Fyrstu liðirnir á bakinu eru svartir, en megnið af bakinu er ryðrautt til gulleitt, aðallega hjá kvenflugunum.
Drottningarnar eru 15 - 18 mm (vænghaf 27–32 mm), þernurnar eru 9 - 14 mm (vænghaf 17–26 mm) og drónarnir eru 11 - 14 mm langir (vænghaf 23–27 mm).
Hún líkist mjög B. monticola, og voru þær lengi taldar sama tegundin.[3] Munurinn er ekki síst með ferómóna druntanna, en lyktin af B. monticola er ekki greinanleg af mönnum, en B lapponica er með greinilegan ilm.[4]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Rasmont, P., et al. 2015. Bombus lapponicus. The IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 08 March 2016.
- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ Frode Ødegaard, Jan Ove Gjershaug, Arnstein Staverløkk og Roald Bengtson. „Bombus monticola - berghumle“ (norska). Norsk institutt for naturforskning. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2018. Sótt 29 maí 2018.
- ↑ G. Holmström 2007 Humlor – Alla Sveriges arter ISBN 978-91-7139-776-8
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bombus lapponicus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bombus lapponicus.