Bombus hyperboreus
Bombus hyperboreus er tegund af humlum,[2] ættuð frá heimskautssvæðum N-Evrópu og Grænlands.[3] Hún var áður talin vera einnig á heimsskautssvæðum N-Ameríku, en 2015 var sú aðgreind sem önnur tegund, Bombus natvigi.[1]
Ástand stofns | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Bombus hyperboreus Schönherr, 1809 | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Bombus arcticus Quensel, 1802 |
Tegundin rænir búum annarra heimskautshumla (Alpinobombus) t.d. B. alpinus og B. polaris, en er sjálf illfær um að fá þernur.[4]
Lýsing
breytaHún er með rauðbrúnan háls, svört milli vængja og rauðgul framan á afturbol og með svartan enda.[5]
-
Drottning og þerna
-
Druntur
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 [1]. The IUCN Red List of Threatened Species. [i]Bombus natvigi[/i]
- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ Discover Life. „Discover Life map of Bombus hyperboreus“. Sótt 19. febrúar 2009.
- ↑ Gjershaug, Jan Ove (5. júní 2009). „The social parasite bumblebee Bombus hyperboreus Schönherr, 1809 usurp nest of Bombus balteatus Dahlbom, 1832 (Hymenoptera, Apidae) in Norway“ (PDF). Norwegian Journal of Entomology. 56 (1): 28–31. Sótt 26. september 2015.
- ↑ Løken, Astrid. 1985. Humler, tabeller til norske arter (nøkkel for å bestemme arter). Norsk entomologisk forening. (Norske Insekttabeller; 9). 39 síður.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bombus hyperboreus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bombus hyperboreus.