Bombus cryptarum er tegund af humlum, útbreidd í Evrópu. Hún er talin undir B. lucorum complex, en þær geta verið illaðgreinanlegar, jafnvel fyrir sérfræðinga.[1]


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Bombus
Tegund:
B. cryptarum

Tvínefni
Bombus cryptarum
(Fabricius, 1775)

Bombus cryptarum tilheyrir ættkvísl hunangsflugna (Bombus) og undirættinni Bombus sensu stricto, sem telur fimm tegundir í Evrópu: B. terrestris, B. sporadicus, B. lucorum, B. cryptarum og B. magnus.[2] B. cryptarum er skyldust B. terrestris, B. magnus, og B. lucorum, með örfáum illgreinanlegum einkennum til að skilja þær í sundur. [1] Til dæmis er þar notast við mun á nemum á þreifurum tegundanna.

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Wolf, Stephan; Rohde, Mandy; Moritz, Robin F. A. (1. janúar 2010). „The reliability of morphological traits in the differentiation of Bombus terrestris and B. lucorum (Hymenoptera: Apidae)“. Apidologie. 41 (1): 45–53. doi:10.1051/apido/2009048. ISSN 0044-8435.
  2. Waters, Joe; Darvill, Ben; Lye, Gillian C.; Goulson, Dave (1. febrúar 2011). „Niche differentiation of a cryptic bumblebee complex in the Western Isles of Scotland“. Insect Conservation and Diversity. 4 (1): 46–52. doi:10.1111/j.1752-4598.2010.00101.x. ISSN 1752-4598.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.