Bolzano-Weierstrass setningin
Bolzano-Weierstraß setningin er setning kennd við tékkneska stærðfræðinginn Bernard Bolzano, og þýska samstarfsmann hans Karl Weierstraß.
Setningin
breytaÁ rauntalnalínunni
breytaSérhvert óendanleg, takmarkað hlutmengi í rauntalnamenginu hefur þéttipunkt í . Einnig væri hægt að segja: Sérhver takmörkuð rauntalnaruna hefur samleitna hlutrunu.
Almennt
breytaSérhvert óendanlegt, algjörlega takmarkað hlutmengi í firðrúmi M hefur þéttipunkt í M.