Fullkomið firðrúm

(Endurbeint frá Fullkomið mengi)

Fullkomið firðrúm er firðrúm sem hefur þann eiginleika að sérhver Cauchyruna í því hefur markgildi sem einnig er í firðrúminu. Dæmi: Mengi rauntalna er fullkomið, en ekki mengi ræðra talna, því til er Cauchyruna af ræðum tölum sem hefur óræða tölu sem markgildi.

Tengt efni

breyta