Þéttipunktur er hugtak í grannfræði og mengjafræði og á við punkt p mengis S, sem er þannig að sérhver grennd G punktsins p, inniheldur óendalegan fjölda punkta umhverfis p.

Þéttipunktur getur einnig átt við runu (Rn), sem er þ.a. punktar rununnar nálgast þéttipunktinn eins nærri og vera vill þegar talan n vex.

Tengt efni

breyta