Black Metal (hljómplata)

hljómplata

Black Metal er önnur breiðskífa ensku þungarokkshljómsveitarinnar Venom.

Black Metal
Forsíða Black Metal (hljómplata)
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Venom
Gefin út 1982
Tónlistarstefna Svartmálmur, Þrass
Útgáfufyrirtæki Neat Records
Tímaröð
Welcome to Hell (1981) Black Metal At War with Satan (1984)