At War with Satan

At War with Satan er þriðja breiðskífa ensku þungarokkshljómsveitarinnar Venom. Platan var gefin út árið 1984 af Neat Records.

At War with Satan
Forsíða At War with Satan
Gerð Breiðskífa
Flytjandi Venom
Gefin út 1984
Tónlistarstefna svartmálmur
Útgáfufyrirtæki Neat Records
Tímaröð
Black Metal (1982) At War with Satan Possessed (1985)
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.