At War with Satan
At War with Satan er þriðja breiðskífa ensku þungarokkshljómsveitarinnar Venom. Platan var gefin út árið 1984 af Neat Records.
At War with Satan | |||||
![]() | |||||
Gerð | Breiðskífa | ||||
---|---|---|---|---|---|
Flytjandi | Venom | ||||
Gefin út | 1984 | ||||
Tónlistarstefna | svartmálmur | ||||
Útgáfufyrirtæki | Neat Records | ||||
Tímaröð | |||||
|