Bládoppa (fræðiheiti: Tapesia fusca) er skálarlaga sveppur af doppuætt. Hún finnst á Íslandi þar sem hún vex á fjalldrapa og ilmbjörk.[1] Hún er algeng um allt land.[2]

Bládoppa
Bládoppa í Tékklandi.
Bládoppa í Tékklandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Gateskja diskeskingar (Leotiomycetes)
Ættbálkur: Bikarlingsbálkur (Helotiales)
Ætt: Doppuætt (Dermateaceae)
Ættkvísl: Tapesia
Tegund:
Bládoppa (T. fusca)

Tvínefni
Tapesia fusca
(Pers.: Fr.) Fuckel[1]
Samheiti

Mollisia fusca[2]

Útbreiðsla og búsvæði

breyta

Fyrir utan að vaxa á Íslandi finnst bládoppa í Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu.[3] Í Japan vex hún á föllnum trjábolum, meðal annars á trjábolum af Prunus ættkvíslinni, ættkvísl heggviðar og kirsuberja.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  2. 2,0 2,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  3. 3,0 3,1 Hosoya, T. (2009). Enumeration of remarkable Japanese discomycetes (3): First records of three inoperculate helotialean discomycetes in Japan. Bull. Natl. Mus. Nat. Sci., Ser. B, 35(3), bls. 113–121.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.