Bjarni Ingvarsson (f. 30. ágúst 1952) er íslenskur leikari og leikstjóri. Hann er einn af stofnendum Möguleikhússins og hefur leikið og stjórnað á þeim vettvangi. Einnig hefur hann sett upp sýningar með Hugleik og fleiri leikfélögum.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

breyta
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1977 Morðsaga Kærastinn
1994 Bíódagar Friggi
1996 Draumadísir Bústjóri
2003 Opinberun Hannesar
2010 Mamma Gógó bóndi

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.