Bjarnarlaukur

Bjarnarlaukur (fræðiheiti: Allium ursinum) er villtur ættingi graslauks sem er algengur í Evrópu og Asíu. Heitið er dregið af því að birnir voru taldir sólgnir í laukana. Bjarnarlaukur vex í botni laufskóga og getur myndað gróðurþekju sem angar svipað og hvítlaukur. Laufin eru notuð sem grænmeti.[1][2] Fyrir utan lyktina svipar þeim mjög til blaða lilju vallarins, einnig Arum maculatum, Veratrum viride eða Veratrum album sem eru allar eitraðar.[3] Blómin eru hvít og stjörnulaga og sitja í klasa efst á þrístrendum blómstilk.

Bjarnarlaukur
Allium ursinum0.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
A. ursinum

Tvínefni
Allium ursinum
L., 1753
Samheiti
Bjarnarlaukur í enskum skógi

TilvísanirBreyta

  1. Johannes Seidemann (2005). World spice plants. Springer. bls. 27. ISBN 978-3-540-22279-8. Sótt 13 April 2011.
  2. Institut Fur Pflanzengenetik Und Kulturpflanzenforschung Gatersleben (COR) (11 May 2001). Mansfeld's Encyclopedia of Agricultural and Horticultural Crops: (Except Ornamentals). Springer. bls. 2251–. ISBN 978-3-540-41017-1. Sótt 13 April 2011.
  3. Gilotta, Irene; Brvar, Miran (2010). „Accidental poisoning with Veratrum album mistaken for wild garlic (Allium ursinum)“. Clinical Toxicology. 48 (9): 949–952. doi:10.3109/15563650.2010.533675. ISSN 1556-3650. PMID 21171854. S2CID 207657813.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.