Bjarki Már Elísson

Bjarki Már Elísson (f. 16.maí 1990) er íslenskur handboltamaður. Hann leikur sem hornamaður hjá Telekom Veszprém og íslenska landsliðinu í handbolta, þar sem hann hefur verið lykilmaður síðan Guðjón Valur Sigurðsson lék í stöðu vinstra hornamanns.

Bjarki Már Elísson
Bjarki Már Elísson
Upplýsingar
Fullt nafn Bjarki Már Elísson
Fæðingardagur 16. maí 1990 (1990-05-16) (33 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Hæð 1,91 m
Leikstaða Hornamaður
Núverandi lið
Núverandi lið Telekom Veszprém
Númer 21
Yngriflokkaferill
  • –2002
  • 2002–2006
  • 2006–2008
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
Landsliðsferill
2012–í dag Ísland 100 (164)