Birkiþéla (fræðiheiti Scolioneura betuleti) er smávaxin (3-5 mm) blaðvespa og æðvængja sem lifir á birki. Lirfur birkihélu vaxa inn í laufblöðum og hola þau að innan. Fullorðin dýr eru gljáandi svört á lit með gula fætur. Birkiþéla er nýtilkomin á Íslandi. Lirfur hennar hafa fundist á ilmbjörk og hengibjörk í görðum, hún getur einnig lagst á elri.[1] Ummerkin eru svipuð og hjá birkikembu en birkiþélan er á haustin.[2]

Scolioneura betuleti
Lirfa birkiþélu
Lirfa birkiþélu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Sagvespur (Symphyta)
Ætt: Blaðvespnaætt (Tenthredinidae)
Ættkvísl: Scolioneura
Tegund:
S. betuleti

Tvínefni
Scolioneura betuleti
(Klug, 1816)

Tegundin Polyblastus wahlbergi sníkir á henni í Evrópu.[3]

Tilvísanir

breyta
  1. Skógræktin. „Rannsóknir á birkikembu og birkiþélu“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
  2. Skógræktin. „Birkiþéla“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
  3. Polyblastus wahlbergi naturespot.org.uk

Tenglar

breyta
   Þessi liðdýragrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.