Berbrjósta

Það að vera berbrjósta eða topplaus er það þegar kona eða stúlka sem hefur náð kynþroska felur ekki brjóst sín svo geirvörtur og vörtubaugur sjáist.

Hefðbundinn klæðnaður kvenna í suðurhluta Eþíópíu.
Deux Tahitiennes („Tvær konur frá Tahítí“), (1899), eftir Paul Gauguin.

Hefð fyrir því að vera berbrjóstaBreyta

Það var hefð fyrir því að vera berbrjósta í Norður-Ameríku, Afríku, Ástralíu og á Kyrrahafseyjunum áður en kristnir trúboðar komu.[1] Leyfilegt er að vera berbrjósta á Íslandi.[2]

TilvísanirBreyta

  1. „CUSTOMS AND CULTURES, Anthropology for Christian Missions, by Eugene A. Nida 1954, Harper & Brothers, New York“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. apríl 2009. Sótt 11. september 2008.
  2. mbl.is: Íslenskar konur mega bera brjóstin

TenglarBreyta

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist