Ben Shenkman
Ben Shenkman (fæddur 26. september 1968) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Burn Notice, Damages og Law & Order.
Ben Shenkman | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | 26. september 1968 |
Ár virkur | 1994 - |
Helstu hlutverk | |
Russell Krauss í Canterbury´s Law Tom Strickler í Burn Notice Nick Margolis í Law & Order Curtis Gates í Damages |
Einkalíf
breytaShenkman er fæddur og uppalinn í New York-borg og stundaði nám við Brown-háskólann. Útskrifaðist hann með MFA-gráðu frá Tisch School of the Arts við New York-háskólann.[1][2]
Hefur hann verið giftur Lauren Greilsheimer síðan 2005.
Ferill
breytaLeikhús
breytaShenkman byrjaði leikhúsferil sinn árið 1994 í Angels of America.[3] Hefur hann síðan þá komið fram í leikritum á borð við Versus, Proof, Anthony and Cleopatra og Knickerbocker.
Sjónvarp
breytaFyrsta sjónvarpshlutverk Shenkman var árið 1996 í New York Undercover. Hefur hann síðan þá komið fram í þáttum á borð við Ed, Love Monkey, Private Practice og Grey's Anatomy.
Shenkman hefur leikið stór gestahlutverk í Canterbury´s Law sem Russell Kraus, í Burn Notice sem Tom Strickler, í Damages sem Curtis Gates og The Paul Reiser Show sem Jonathan.
Kvikmyndir
breytaFyrsta kvikmyndahlutverk Shenkman var árið 1994 í Quis Show. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við The Siege, Table One, People I Know, Just Like Heaven og Blue Valentine.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1994 | Quiz Show | Childress | |
1996 | Eraser | Blaðamaður | |
1997 | Camp Stories | Yehudah | |
1998 | Pi | Lenny Meyer | |
1998 | The Siege | Skattafullrúinn Howard Kaplan | |
1999 | Thick as Thieves | Dýralæknir | |
1999 | Jesus´ Son | Tom | |
1999 | 30 Days | Þjálfari Jordans | |
2000 | Table One | Scott | |
2000 | Joe Gould´s Secret | David | |
2000 | Requiem for a Dream | Dr. Spencer | |
2000 | Chasing Sleep | Lögreglumaðurinn Stewart | |
2000 | Bed | ónefnt hlutverk | |
2002 | Personal Velocity: Three Portraits | Max | |
2002 | People I Know | Útvarpskynnir | Talaði inn á |
2002 | Roger Dodger | Donovan | |
2004 | Waking Dreams | Charles | |
2005 | Must Love Dogs | Charlie | |
2005 | Just Like Heaven | Brett | |
2006 | Americanese | Steve | |
2007 | The She Found Me | Freddy | |
2007 | Breakfast with Scot | Sam | |
2009 | Brief Interviews with Hideous Men | Sökudólgur nr. 14 | |
2009 | Solitary Man | Peter Hartofilias | |
2010 | Blue Valentine | Dr. Feinberg | |
2011 | The Key Man | Martin | |
2012 | Untitled Drake Doremus Project | Sheldon | Í eftirvinnslu |
2012 | Concussion | Graeme | Í eftirvinnslu |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
2000 | Law & Order: Special Victims Unit | Max Knaack | Þáttur: Chat Room |
2001-2003 | Ed | Frank Carr / Andy Bednarik | 3 þættir |
2003 | Angels in America | Louis Ironson | 2 þættir |
2005 | Law & Order: Trial by Jury | Irv Kressel | 2 þættir |
2005 | Stella | Carl | Þáttur: Meeting Girls |
2006 | Twenty Questions | Brian | Sjónvarpsmynd |
2006 | Love Monkey | Scott | 5 þættir |
2007 | Wainy Days | Clovie | Þáttur: My Turn |
2008 | Canterbury´s Law | Russell Krauss | 6 þættir |
2009 | Body Politic | Jim Sperlock | Sjónvarpsmynd |
2009 | Private Practice | Rob Harmon | Þáttur: Ex-Life |
2009 | Grey's Anatomy | Rob Harmon | 3 þættir |
2009 | Burn Notice | Tom Strickler | 4 þættir |
1993-2009 | Law & Order | Nick Margolis | 7 þættir |
2010 | Damages | Curtis Gates | 11 þættir |
2011 | Lights Out | Mike Fumosa | 5 þættir |
2011 | The Paul Reiser Show | Jonathan | 7 þættir |
2011 | Drop Dead Diva | Dr. Bill Kendall | 5 þættir |
Leikhús
breyta
|
|
Verðlaun og tilnefningar
breytaEmmy-verðlaunin
- 2004: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverk í míniseríu eða kvikmynd fyrir Angels in America.
Golden Globe-verðlaunin
- 2004: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir seríu/míní-seríu eða sjónvarpsmynd fyrir Angels in America.
Tony-verðlaunin
- 2001: Tilnefndur sem besti leikari í leikriti fyrir Proof.
Tilvísanir
breyta- ↑ „NYU Graduate Acting Alumni“. 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. september 2012. Sótt 1. desember 2011.
- ↑ „Lauren Greilsheimer and Ben Shenkman“, New York Times, 18. september 2005.
- ↑ Harvey, Dennis (31. október 1994). „Angels in America Theater Review“. Variety. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júlí 2011. Sótt 12. maí 2012.
Heimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Ben Shenkman“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. maí 2012.
- Ben Shenkman á IMDb
- Leikhúsferill Ben Shenkman á Internet Broadway Database
- Leikhúsferill Ben Shenkman á The Internet Off-Broadway Database Geymt 12 október 2012 í Wayback Machine