Bemba er bantúmál sem er einkum talað í Norðaustur-Sambíu af Bemba-ættbálknum. Það er ritað með latínustafrófi og hefur 3,6 milljónir málhafa.

Bemba
Bemba
Málsvæði Sambía, Austur-Kongó, Tansanía
Heimshluti Afríka sunnan Sahara
Fjöldi málhafa 3,6 milljónir (2001)
Ætt Nígerkongótungumál
 Atlantíkkongó
Tungumálakóðar
ISO 639-2 bem
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.