Avicii

Sænskur plötusnúður og tónlistarmaður

Tim Bergling (8. september 1989 – 20. apríl 2018), betur þekktur undir sviðsnafninu Avicii, var sænskur plötusnúður og lagahöfundur. Við 16 ára aldur byrjaði hann að gefa út remix útgáfur á tónlistarsíðum. Hann hlaut fyrst eftirtekt þegar hann gaf út smáskífuna „Levels“ árið 2011. Stuttu eftir gaf hann út fyrstu breiðskífuna sína, True (2013). Á henni má finna eitt þekktasta lag Avicii, „Wake Me Up“, sem komst efst á vinsældalista í nokkrum löndum í Evrópu og í Bandaríkjunum.

Avicii
Avicii árið 2014
Fæddur
Tim Bergling

8. september 1989(1989-09-08)
Dáinn20. apríl 2018 (28 ára)
Önnur nöfn
  • Tim Berg
  • Tom Hangs[1]
  • Timberman
Störf
Ár virkur2006–2018
Tónlistarferill
Stefnur
Hljóðfæri
Útgefandi
Vefsíðaavicii.com
Undirskrift

Bergling glímdi við kvíða og lélega geðheilsu í mörg ár. Hann fannst látinn í Múskat, höfuðborg Óman, eftir að hafa fallið fyrir eigin hendi þann 20. apríl 2018.[2]

Útgefið efni

breyta

Breiðskífur

breyta
  • True (2013)
  • Stories (2015)
  • Tim (2019)

Stuttskífur

breyta
  • Muja (2009)
  • I Always DJ Naked (2010)
  • iTunes Festival: London (2013)
  • The Days / The Nights (2014)
  • Pure Grinding / For a Better Day (2015)
  • Avīci (01) (2017)
  • Live a Life You Will Remember (2021)

Safnplötur

breyta
  • Avicii Presents Strictly Miami (DJ Edition) [Unmixed] (2011)
  • The Singles (2011)
  • The Collection – taken from Superstar (Deluxe Edition) (2011)

Tilvísanir

breyta
  1. „Tom Hangs on Apple Music“. 1. maí 2020.
  2. „Tón­listar­maðurinn Avicii látinn“. Fréttablaðið. 20. apríl 2018. Sótt 20. apríl 2022.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.