Atómskáld

Atómskáld kölluðust íslensk ljóðskáld í kringum 1950 sem tóku ljóðagerðina nýstárlegum tökum. Upphaflega voru þessir höfundar kallaði atómskáld í háðungarskyni en orðið átti eftir að breytast í sæmdarheiti. Atómskáldin sögðu hefðinni stríð á hendur, bragfræðin var iðulega látin lönd og leið, þeir notuðu nýstárlegt myndmál og ljóðin fylgdu ekki ætíð strangri rökhugsun.

Íslensk atómskáldBreyta

TilvísanirBreyta

   Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.