Astrid Lindgren
sænskur barnabókahöfundur (1907-2002)
Astrid Anna Emilia Lindgren (fædd Ericsson 14. nóvember 1907 - látin 28. janúar 2002) var sænskur barnabókahöfundur.
Astrid Lindgren | |
---|---|
Fædd | Astrid Anna Emilia Ericsson 14. nóvember 1907 |
Dáin | 28. janúar 2002 (94 ára) |
Störf | Barnabókahöfundur |
Maki | Sture Lindgren (g. 1931; d. 1952) |
Börn |
|
Vefsíða | www |
Undirskrift | |
Meðal þekktustu bóka hennar eru bækurnar um Línu langsokk, Emil í Kattholti, Lottu í Skarkalagötu, Kalla á þakinu, Ronju ræningjadóttur og Börnin í Ólátagarði.
Ritaskrá
breytaPersónur
breytaÍslenskt heiti | Sænskt heiti | Skapað | Bókverk |
---|---|---|---|
Lína langsokkur | Pippi Långstrump | 1945 | Þrjár skáldsögur, ein smásaga og níu myndabækur |
Karl Blómkvist | Kalle Blomkvist | 1946 | Þrjár skáldsögur |
Börnin í Ólátagarði | Barnen i Bullerbyn | 1947 | Þrjár skáldsögur og þrjár myndabækur |
Nils Karlsson Pyssling | 1949 | Ein smásaga og ein myndabók | |
Kata | Kati | 1949-1930 | Þrjár skáldsögur |
Kajsa Kavat | 1950 | Ein smásaga og ein myndabók | |
Míó | Mio | 1954 | Ein skáldsaga |
Kalli á þakinu | Karlsson på taket | 1955 | Þrjár skáldsögur |
Rasmus fer á flakk | Rasmus på luffen | 1956 | Ein skáldsaga |
Lotta í Skarkalagötu | Lotta på Bråkmakargatan | 1956 | Tvær skáldsögur og þrjár myndabækur |
Rasmus Persson | 1957 | Ein skáldsaga | |
Madditt | Madicken | 1960 | Tvær skáldsögur, tvær smásögur og ein myndabók |
Emil í Kattholti | Emil i Lönneberga | 1963 | Þrjár skáldsögur, þrjár smásögur og fjórar myndabækur |
Skotta | Tjorven | 1964 | Ein skáldsaga og ein myndabók |
Bróðir minn Ljónshjarta | Bröderna Lejonhjärta | 1973 | Ein skáldsaga |
Ronja ræningjadóttir | Ronja rövardotter | 1981 | Ein skáldsaga |