Bróðir minn Ljónshjarta
barnabók eftir Astrid Lindgren frá 1973
Bróðir minn Ljónshjarta (sænska: Bröderna Lejonhjärta) er sænsk ævintýra-skáldsaga eftir Astrid Lindgren. Hún var upphaflega gefin út haustið 1973 og hefur síðan verið þýdd á 46 tungumál.[2]
Höfundur | Astrid Lindgren |
---|---|
Upprunalegur titill | Bröderna Lejonhjärta |
Þýðandi | Þorleifur Hauksson[1] |
Myndskreytir | Ilon Wikland |
Tungumál | Sænska |
Útgefandi | Rabén & Sjögren |
Útgáfudagur | 1973 |
Útgefið á Íslandi | 1976 |
Síður | 227 bls. |
ISBN | ISBN 91-29-40865-2 |
OCLC | 2012524 |
LC Class | PZ59.L47 B7 |
Bókin segir frá bræðrunum Jónatani og Kalla sem er dauðvona. Hinn hugrakki Jónatan hugreystir yngri bróður sinn og segir honum frá Nangijala þar sem ævintýri bíða þeirra sem deyja.
Tilvísanir
breyta- ↑ https://www.ruv.is/oflokka-eldra-efni/2020-06-11-brodir-minn-ljonshjarta-astrid-lindgren
- ↑ „Astrid Lindgren and the world“. astridlindgren.se. Sótt 5. febrúar 2017.