Astacidae

Ættin Astacidae inniheldur ferskvatns vatnakrabba ættuða frá Evrópu og vesturhluta Norður-Ameríku. Hún samanstendur af þremur ættkvíslum. Pacifastacus er frá Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna og Bresku-Kólumbíu. Ættkvíslirnar Astacus og Austropotamobius eru í Evrópu og hlutum vestur Asíu.

Astacidae
Astacus astacus
Astacus astacus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Innættbálkur: Astacidea
Ætt: Astacidae
Latreille, 1802–1803
Ættkvíslar

TegundirBreyta

Ættin Astacidae er með 12 tegundir í þremur ættkvíslum :[1]

Ekki er þó alger einig um þessa skiftingu og flokkun WoRMS- gagnagrunnsins frá 2013 er svona.[2].

TilvísanirBreyta

  1. James W. Fetzner, Jr. (9. maí 2005). „Family Astacidae Latreille, 1802-1803“. Crayfish Taxon Browser. Carnegie Museum of Natural History. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. febrúar 2015. Sótt 20. ágúst 2007.
  2. Astacidae - WoRMS. Sótt 25. janúar 2014.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.