Ættin Astacidae inniheldur ferskvatns vatnakrabba ættuða frá Evrópu og vesturhluta Norður-Ameríku. Hún samanstendur af þremur ættkvíslum. Pacifastacus er frá Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna og Bresku-Kólumbíu. Ættkvíslirnar Astacus og Austropotamobius eru í Evrópu og hlutum vestur Asíu.

Astacidae
Astacus astacus
Astacus astacus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Innættbálkur: Astacidea
Ætt: Astacidae
Latreille, 1802–1803
Ættkvíslar

Tegundir breyta

Ættin Astacidae er með 12 tegundir í þremur ættkvíslum :[1]

Ekki er þó alger einig um þessa skiftingu og flokkun WoRMS- gagnagrunnsins frá 2013 er svona.[2].

Tilvísanir breyta

  1. James W. Fetzner, Jr. (9. maí 2005). „Family Astacidae Latreille, 1802-1803“. Crayfish Taxon Browser. Carnegie Museum of Natural History. Afrit af upprunalegu geymt þann 11. febrúar 2015. Sótt 20. ágúst 2007.
  2. Astacidae - WoRMS. Sótt 25. janúar 2014.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.