Astacidea
Astacidea er flokkur skjaldkrabba (krabbadýr) að meðtöldum humrum, vatnakrabbar þeirra nánustu ættingjar.
Astacidea | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Superfamilies | ||||||||||||||
Meðlimir
breytaInnættkvíslin Astacidea inniheldur fimm yfirættir, tvær af vastnakröbbum (Astacoidea og Parastacoidea), eina af humrum (Nephropoidea), einni af kóralrifjahumrum (genus Enoplometopus), og nokkrar útdauðar ættkvíslir.[1] síðan 2009, hafa 782 viðurkenndar tegundir verið taldar til þeirra, þar af yfir 400 sem teljast til Cambaridae.[1] Meðlimir ættbálksins Glypheidea (með fjölda útdauðra (steingerðra) tegunda og tveggja núlifandi; Neoglyphea inopinata og Laurentaeglyphea neocaledonica) voru áður taldar hér til.[2]
Lýsing
breytaMeðlimir innættbálksins Astacidea þekkjast frá öðrum krabbadýrum á klóm á fyrstu þremur framfótunum (pereiopod), og sú fremsta er mun stærri en seinni tvö pörin.[2] Síðustu tvö pör framfótanna eru einföld (án klóa), nema hjá Thaumastocheles, þar sem fimmta parið gæti verið með smávaxnar klær.[3]
Útbreiðsla
breytaMeðlimir innættbálksins Astacidea finnast um allan heim - bæði í hafi og ferskvatni - nema á meginlandi Afríku og hlutum Asíu.[4]
Taxonomy
breyta
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Sammy De Grave; N. Dean Pentcheff; Shane T. Ahyong; og fleiri (2009). „A classification of living and fossil genera of decapod crustaceans“ (PDF). Raffles Bulletin of Zoology. Suppl. 21: 1–109. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 6. júní 2011. Sótt 25. desember 2016.
- ↑ 2,0 2,1 Gary Poore (2004). „Astacidea – scampi & crayfish“. Marine Decapod Crustacea of Southern Australia: a Guide to Identification. CSIRO Publishing. bls. 159–167. ISBN 9780643099258.
- ↑ Lipke Holthuis (1991). „Infraorder Astacidea Latreille, 1802“. FAO species catalogue Vol. 13: Marine Lobsters of the World (PDF). Rome, Italy: Food and Agriculture Organization. bls. 19–86. ISBN 92-5-103027-8.
- ↑ J. K. Lowry (2. október 1999). „Astacidea (Decapoda, Eucarida, Malacostraca)“. Crustacea, the Higher Taxa. Australian Museum. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. júlí 2008. Sótt 24. október 2012.