Arvaníska
Arvaníska (Arbërisht) er tungumál sem talað er í Grikklandi, en það er nær útdautt. Málið svipar mjög til albönsku.
Arvaníska Arbërisht | ||
---|---|---|
Málsvæði | Grikkland | |
Heimshluti | Balkanskaginn | |
Fjöldi málhafa | 150.000 | |
Ætt | Indóevrópskt | |
Skrifletur | Latneskt stafróf, Grískt stafróf | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-2 | alb
| |
SIL | AAT
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Nokkrar setningar og orð
breytaArbërisht | Íslenska |
---|---|
Je mirë? | Hvað segirðu gott? |
Jam shumë mirë | Ég segi bara fínt |
Po | Já |
Jo | Nei |
Flet fare Islandishtja? | Talarðu íslensku? |
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Arvaníska.
Tenglar
breytaAlbansk tungumál Indóevrópsk tungumál | ||
---|---|---|
Albanska | Arvaníska | Tósk |