Grískir stafir
Α α Alfa Β β Beta
Γ γ Gamma Δ δ Delta
Ε ε Epsílon Ζ ζ Zeta
Η η Eta Θ θ Þeta
Ι ι Jóta Κ κ Kappa
Λ λ Lambda Μ μ Mý
Ν ν Ný Ξ ξ Xí
Ο ο Ómíkron Π π Pí
Ρ ρ Hró Σ σ ϛ Sigma
Τ τ Tá Υ υ Upsílon
Φ φ Fí Χ χ Kí
Ψ ψ Psí Ω ω Ómega
Úreltir stafir
Dígamma San
Stigma Koppa
Heta Sampí
Sjó

Gríska stafrófið (gríska Ελληνικό αλφάβητο) er stafróf sem hefur verið notað við ritun gríska tungumálsins frá því á 9. öld f.Kr. Það er elsta stafrófið sem ennþá er notað. Bókstafir hafa einnig verið notaðir til að tákna gríska tölustafi síðan á 2. öldin f. Kr. Í stafrófinu eru 24 bókstafir auk sjö eldri stafa sem duttu snemma úr notkun.

Tenglar

breyta
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.